NR. C9 GÍLL

7.5% alc./vol.

RED ALE

Sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlfur á eftir renni. Gíll er áræðinn, frakkur og framur. Þegar hann sést vestan sólar er það fyrir góðum keimi af appelsínu, greipaldini og litkaaldini. Gíll er samstarfsverkefni Borgar Brugghúss og Oslo Brewing Co.

Auður Ýr Elísabetardóttir teiknaði myndina sem prýðir flöskumiðann.