NR. T20 VINDURINN SEM ÞÝTUR

8% alc./vol.

DOUBLE IPA

Það lendir enginn í safaríku ástarævintýri einn. Þess vegna er Ástarævintýri ekki einfaldur heldur double IPA með Galaxy humlum. Útkoman er bjór sem í villtum dansi fer yfir vegleysur og hafsjó. Ber þig hvert á land sem er.