
Nr. T45 Á grænni grein
6,3% alc./vol.
FROSTPINNA SOUR
Í tilefni dags heilags Patreks ferð þú í freyðandi súrt tímaferðalag – en þó með mjög kunnuglegum keim. Þú hafðir bara ekki grænan grun um að þetta klassíska frost- pinnabragð væri í raun af litlum grænum hnetum.