
NR. T6 ÁST Á PÖBBNUM
7.1% alc./vol.
Double IPA
Óvænt stefnumót suðrænna ávaxta við vímaðan skugga í icy spicy horni á pöbbnum.
Eggjandi sítrussæla syngur um blóð og bragðlauka þegar þú slokrar niður mósaík skyndikynnum.
7.1% alc./vol.
Double IPA
Óvænt stefnumót suðrænna ávaxta við vímaðan skugga í icy spicy horni á pöbbnum.
Eggjandi sítrussæla syngur um blóð og bragðlauka þegar þú slokrar niður mósaík skyndikynnum.