Borg Brugghús er framsækið handverksbrugghús stofnað árið 2010 sem leitast við að nýta íslenskt hráefni og menningarhætti í sína bjórframleiðslu og para við mat. Borg Brugghús hefur þegar unnið til fjölmargra verðlauna á mörgum af helstu bjórkeppnum heims.